Húðflúr
Hafþór
Hafþór sérhæfir sig í black and grey, realism og portrett með dass af litum.
ingi
Ingi sérhæfir sig í nútíma fantasy art og norrænni goðafræði með áherslu á lituð flúr frekar en black and grey.
Konrad
Konrad prefers realistic color but can work in black and white, dotwork, or cartoons.
algengar spurningar – Umhirða
Umbúðir
Tattoo Goo Sápa
3.000 kr.
umhirða
Eftir að second skin filman er tekin af skal beral þunnt lag af góðu kremi á flúrið 2-4 sinnum á dag, eða eftir þörfum. Aðalatriðið er að halda góðum raka í húðinni. Passa skal að hafa hreinar hendur þegar kremið er borið á. Við mælum alltaf með að notuð séu krem eru sérstaklega hönnuð fyrir húðflúr. Hjá okkur fást vinsælu vörunar frá Tattoo Goo, en kremið frá þeim hefur reynst okkur og kúnnunum okkar mjög vel á ný og gróandi flúr.
Einnig erum við með sérstaka sápu frá Tattoo Goo sem er gott að nota á ný flúr, þar sem hún er bæði mild og bakteríudrepandi, en annars er hægt að nota Neutral sápu.
Mikilvægt er að kroppa ekki í flúr sem er að gróa, og alls ekki klóra í það.
Tattoo Goo
2.500 kr.
hvenær má fara í sund, gufu eða bað?
Við mælum með að geyma það að fara í sund, bað eða gufu fyrstu 2-4 vikurnar eftir flúr. Það er sjálfsagt mál að fara í sturtu, meira að segja með second skin filmuna, en mikilvægt að halda sem mestri bleytu frá gróandi flúri.
hvað með sól og ljósabekki?
Balm Tattoo Sólarvörn
2500kr.
Algengar spurningar – Húðflúr
hvernig bóka ég tíma í flúr?
Við mælum með því að fólk kynni sér vel flúrarana og hvernig stíl/verk þeir hafa verið að gera áður en tími er bókaður. Hægt er að skoða flúrarana nánar hér á síðunni okkar. Á síðu hvers og eins flúrara eru upplýsingar um hvernig er best að hafa samband og bóka tíma.
Við fáum einnig reglulega til okkar gestaflúrara að utan, sem eru auglýstir á Instagram og Facebook.
Einnig er hægt að hringja í okkur til að fá frekari upplýsingar eða ráðgjöf í síma 823-5757.
hvað kosta flúr?
Við mælum með því að fólk kynni sér vel flúrarana og hvernig stíl/verk þeir hafa verið að gera áður en tími er bókaður. Hægt er að skoða flúrarana nánar hér á síðunni okkar. Á síðu hvers og eins flúrara eru upplýsingar um hvernig er best að hafa samband og bóka tíma.
Við fáum einnig reglulega til okkar gestaflúrara að utan, sem eru auglýstir á Instagram og Facebook.
Einnig er hægt að hringja í okkur til að fá frekari upplýsingar eða ráðgjöf í síma 823-5757.
er aldurstakmark í flúr?
Við flúrum ekki einstaklinga undir 18 ára, engar undantekningar.
má ég taka einhvern með mér?
Það er sjálfsagt mál að taka með sér einhvern vin, hvort sem það er í flúr eða í götun.
Ef upp koma vandamál eða spurningar er best að hafa samband við Bleksmiðjuna í síma 823-5757 á opnunartíma stofunnar.
Af gefnu tilefni vörum við sérstaklega við því að biðja um ráð á netinu (t.d á facebook hópum) svörin þar eru misjöfn eins og þau eru mörg og Bleksmiðjan getur ekki tekið ábyrgð á vandamálum sem gætu komið upp í kjölfarið á að farið er eftir ráðum sem koma ekki frá okkur.